If you need creative workers, give them

good time to play.

Um okkur

Um okkur

Rafgeiri ehf er löggiltur rafverktaki sem sérhæfir sig í snjall,tækni & net-lausnum.
Rafgeiri rekur einnig vefverslunina snjallt.is.
Rafvirkjameistari fyrirtækisins er Geirlaugur Ingi Sigurbjörnsson.
Hann hefur yfir 5 ára reynslu sem tæknimaður hjá öryggisfyrirtæki og einnig úr IT þar sem hann starfaði m.a sem kerfisstjóri hjá Þekkingu.
Einnig er áralöng reynsla af almennum rafvirkjastörfum og úr hljóð og tæknibransanum.
Öll þessi reynsla nýtist því afskaplega vel á sviði snjall,tækni og net-lausna.

Hafðu samband.

Sendu okkur póst og við höfum samband.

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt